KAMADO BONO
BBQ þurrkur – 60 stk.
BBQ þurrkur – 60 stk.
Couldn't load pickup availability
BBQ þurrkur – 60 stk
Ultra Grime rakþurrkurnar eru ómissandi á meðan verið er að grilla með fjölskyldunni eða vinum – hvort sem er í garðinum eða útilegu. Þær eru mildar við húðina en samt sem áður áhrifaríkar gegn fitu og óhreinindum. Henta vel til að þrífa áhöld, grillgrindur, teina, ytra byrði grilla og annað útibúnað.
Innihald:
Vatn, dimetýlglútarat, dimetýlsúksínat, dimetýladípat, fenoxýetanól, kaprýl-/kaprýlglúkósíð, metýlparaben, própýlparaben,
2-bromo-2-Nitroprópane-1,3-díól, Aloe Barbadensis blaðaþykkni, níasínamíð, natríumsterkjusúksínat, maltódextrín, natríumbensóat, sítrónusýra, kalsíumpantótenat, kalíumsorbat, natríumaskorbýlfosfat, pýridoxín HCl, tókóferýlasetat (vítamín E), kísildíoxíð.
Notkunarleiðbeiningar:
- Ef þú ert ekki viss um viðkvæmni yfirborðs, prófaðu á litlu svæði fyrst
- Geymið við stofuhita
- Gætið þess að loka pakkningunni vel
- Forðist snertingu við andlit og augnsvæði
Upplýsingar:
- Fjöldi í pakka: 60 stk
- Stærð pakkningar: 30 x 15,5 x 8 cm
- Stærð þurrku: 38 x 25 cm
- Vörumerki: Ultra Grime
Share
