Skip to product information
1 of 3

KAMADO BONO

Ílátasett til gerjunar pizzadeigs

Ílátasett til gerjunar pizzadeigs

Regular price 4.900 ISK
Regular price Sale price 4.900 ISK
Sale Uppselt
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Ílátasett til gerjunar pizzadeigs

Þriggja íláta sett með loki – fullkomið til að láta pizzadeig gerjast á þægilegan og skipulagðan hátt. Deigkúlurnar haldast aðskildar og festast ekki saman meðan á gerjun stendur.

Helstu eiginleikar:

  • Þrjú ílát með loku – hægt að stafla upp til að spara pláss
  • Hentar fyrir pizzadeig, flatbrauð eða annað gerdeig
  • Auðveldar geymslu og meðhöndlun á deigi yfir lengri tíma
  • Heldur jafnvægi á rakastigi og hitastigi á meðan deigið lyftir sér

Praktísk lausn fyrir alla sem vilja ná sem bestum árangri með pizzugerð – hvort sem það er heima eða í veislu.

View full details