1
/
of
3
KAMADO BONO
Ílátasett til gerjunar pizzadeigs
Ílátasett til gerjunar pizzadeigs
Regular price
4.900 ISK
Regular price
Sale price
4.900 ISK
Unit price
/
per
Taxes included.
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability
Ílátasett til gerjunar pizzadeigs
Þriggja íláta sett með loki – fullkomið til að láta pizzadeig gerjast á þægilegan og skipulagðan hátt. Deigkúlurnar haldast aðskildar og festast ekki saman meðan á gerjun stendur.
Helstu eiginleikar:
- Þrjú ílát með loku – hægt að stafla upp til að spara pláss
- Hentar fyrir pizzadeig, flatbrauð eða annað gerdeig
- Auðveldar geymslu og meðhöndlun á deigi yfir lengri tíma
- Heldur jafnvægi á rakastigi og hitastigi á meðan deigið lyftir sér
Praktísk lausn fyrir alla sem vilja ná sem bestum árangri með pizzugerð – hvort sem það er heima eða í veislu.
Share


