Skip to product information
1 of 2

KAMADO BONO

Pizzaspaði úr áli

Pizzaspaði úr áli

Regular price 4.500 ISK
Regular price 0 ISK Sale price 4.500 ISK
Sale Uppselt
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

Pizzaspaði úr áli 

Léttur og endingargóður pizzaspaði úr áli – ómissandi verkfæri fyrir alla sem baka pizzur eða aðra rétti úr deigi í ofni eða pizzaugn.

Helstu eiginleikar:

  • Hentar til að renna pizzum, flatbrauði eða öðrum bökunarvörum auðveldlega inn og út úr ofni eða af heitum steini
  • Með sterkbyggðu handfangi sem er með upphengilykkju – auðvelt að geyma
  • Stráðu smá hveiti eða maísmjöli á spaðann áður en pizzan er sett inn til að hún festist ekki

Tæknilýsing:

  • Flötur: 30 × 35 cm
  • Vörumerki: Texas Club

Tilvalið fyrir notkun með pizzasteini eða í Forneza pizzaugn.

View full details